fbpx

Velkomin/n

Áður en þú bókar þá þarftu að vita þetta!

Það þarf að staðfesta básinn með greiðslu innan 60 mínútna frá bókun annars dettur bókunin út. Þú getur klárað ferlið á síðunni með Paypal. Einnig er hægt að greiða með millifærslu (kt:600918-0870, rkn:0302-26-600918) eða senda okkur skilaboð á facebook um að fá að greiða með símgreiðslu eða Netgíró…


Hér er stutt kynning á kerfinu okkar og hvernig þú pantar bás.

Um okkur

Aftur nýtt er verslun með notaðar vörur.
Þú leigir bás eða gólfpláss og við seljum vörurnar þínar.
Í boði eru:
Fatabásar & Hillubásar

Endilega heyrðu í okkur á facebook síðunni okkar https://www.facebook.com/afturnytt/
eða í tölvupósti á afturnytt@afturnytt.is
Við aðstoðum þig um leið og við getum.
Þú sérð sjálf/ur um að verðleggja og
setja upp vörurnar þínar og við
stöndum vaktina og seljum.