

Um okkur
Aftur nýtt er verslun með notaðar vörur.
Þú leigir bás eða gólfpláss og við seljum vörurnar þínar.
Í boði eru:
Fatabásar & Hillubásar
Endilega heyrðu í okkur á facebook síðunni okkar https://www.facebook.com/afturnytt/
eða í tölvupósti á afturnytt@afturnytt.is
Við aðstoðum þig um leið og við getum.
Þú sérð sjálf/ur um að verðleggja og
setja upp vörurnar þínar og við
stöndum vaktina og seljum.