Básaleiga: Hillubásar & fatabásar.
1 dagur = 570 kr
Innifalið í verði er örk af límmiðum, 65 vörur. Hver auka örk kostar 200 kr.
Herðatré
Perlur til þess að stærðarmerkja.
Hillubásar og fatabásar nr. 53-60 = 450 kr dagurinn
Minnst hægt að vera 14 daga.
15% söluþóknun er tekin af heildarsölu í lok leigutímabils
Aukaþjónusta:
Ef þú ert ekki í þeirri stöðu að geta kíkt á okkur og tekið til í básnum, þá gerum við það fyrir þig, 150.- skiptið.
Nýtt: Nú er hægt að fá strikamerkin send með póstinum, þá er hægt að gera mest alla vinnuna heima fyrir og kostar þessi leið 300.-
Nýtt: Nú getum við sett upp básinn fyrir þig, eina sem þarf að gera er að koma vörunum til okkar verðmerktum. Kostar þetta 1.500.- Sé pöntuð uppsetning og niðurtekt kostar það aðeins 2.000 kr.-
Hægt er að fá okkur til þess að tæma básinn fyrir þig ef þú kemst ekki á tilteknum tíma og kostar það 1500.-
Ef ekkert samkomulag hefur verið gert og við þurfum að taka niður básinn, þá kostar það 4.000.-
Hver örk af límmiðum í áfyllingu kostar 200.-
Við sendum vörur um land allt:
Viðtakandi greiðir sendingarkostnað.