fbpx

Að versla í netverslun

Þú færð alltaf sjálfvirkann tölvupóst um að pöntun hafi verið staðfest.

Við sendum annan póst eða skilaboð (innan 48 klst.) á facebook/instagram þegar pöntun er í vinnslu eða er klár frá netfanginu afturnytt@afturnytt.is (passa að kanna ruslpóstinn).

Við könnum ástand vara og látum vita ef eitthvað er athugavert við ástandið. Þá er í boði að skila/skipta eða fá þrátt fyrir galla.

Það er í boði að sækja eða fá sent. Þú getur sent okkur strax við pöntun að þú viljir fá sent eða beðið eftir skilaboðum þar sem þér er boðið að fá sent.

Sendingarkostnaðurinn er reiknaður í reiknivélinni hjá póstinum og við rukkum skv. þeirra verðskrá. Einnig er í boði að borga hjá póstinum (skv. verðskrá 25/6/2023 bætast 300 kr.- við gjaldið fyrir að greiða póstinum). https://posturinn.is/einstaklingar/senda/reiknivel/

Ef upp vakna einhverjar spurningar þá er lang auðveldast og fljótlegast að ná á okkur í gegnum messenger/facebook/instagram.